Borgarstjóri tók fyrstu skóflustungu að húsi Klasa í dag. Nú eru alls um 600 íbúðir í uppbyggingu á Borgarhöfða. Klasi er með 700 íbúðir til viðbótar í hönnun og undirbúningi og um 40 þús. fm. atvinnuhúsnæðis auk opinna bílastæða í kjallara.
Grundarheimili munu að undangengnum samningaviðræðum við opinbera aðila reka 100 hjúkrunarrými og allt að 160 íbúðir fyrir 60+ á Borgarhöfða.
Tillaga að deiliskipulagi áfanga 2a hefur verið samþykkt í Borgarráði.
Sen & Son ásamt Hille Melbye er sigurteymi auk Henning Larsen Architects.
Myndband um uppbyggingaráform á Borgarhöfða.
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt í kynnir uppbyggingu nýs græns borgarhluta í mótun á Ártúnshöfða og í Elliðaárvogi.